top of page

Útiveran er gefandi fyrir líkama og sál




Helga María sem er með þáttinn heilsubraut á sjónvarpsstöðinni Hringbraut heimsótti okkur Höllu Karenu Kristjánsdóttur á æfingu utandyra með hópnum okkar í Útifjöri Höllu & Bertu í Mosfellsbæ. Það er hægt að sjá hvað gleðin skín í gegn hjá þessu hraustu konum sem eru með okkur úti að leika!

 
 
 

Comentários


bottom of page