Jákvæð Sálfræði
„Jákvæð sálfræði er vísindaleg rannsókn á því hvað
gerir lífið mest þess virði að lifa því“
- Peterson, 2008.
Hvað er Jákvæð Sálfræði?
Hefur þú heyrt hugtakið Jákvæð Sálfræði, en ert ekki alveg viss um hvað hugtakið felur í sér! Ef svo er, þá hvet ég þig að kynna þér hér stutta og laggóða útskýringu á hugtakinu hér að neðan.
Jákvæð Sálfræði í stuttu máli:
-
Rannsakar þau svið þar sem okkar velgengni liggur.
-
Metur og greinir þá hæfni sem skilar okkur góðum árangri á ólíkum sviðum
-
Stuðlar að aukinni vellíðan með því t.d. að auka athygli okkar á þá þætti sem veita okkur hamingju.
-
Hjálpar okkur að aðlagast og takast á við ólíkar aðstæðum eða áskoranir í lífinu.
-
Færir okkur þau verkfæri sem gera okkur kleift að viðhalda okkar tilgangi í lífinu, sem og ef erfiðar áskoranir liggja fyrir á vegi okkar í átt að bjartri framtíð.
